top of page
Blackboard

Starfsemin

Akureyri Festival er rekstrarfélag vörumerkja Lemon, Hamborgarafabrikkunar, Blackbox, Kvikkí, Skyr 600 og Beyglunar á Akureyri.

Félagið var stofnað í upphafi árs 2020 með það markmiði að halda utan um almennan rekstur, starfsmannamál, bókhald, innkaup, markaðsmál og fleiri þætti sem snúa að daglegum rekstri.

 

Skrifstofa félagsins eru til húsa í Tryggvabraut 22 - 3. hæð á Akureyri og er opið virka daga frá 8:00 - 16.00.

 

Stjórnendur árið 2023 fyrir Akureyri Festival:

 

 

rusl

 

Jóhann Stefánsson - Framkvæmdastjóri / eigandi    

Erlingur Örn Óðinsson - Húsvörður / eigandi                            

Katrín Ósk Ómarsdóttir - Skrifstofustjóri / bókhald  / eigandi                               Heiðar Brynjarsson - Markaðstjóri / eigandi 

Alexander Gunnarsson - Innkaupastjóri / eigandi  

Reikningar og bókhald

Veislubakkar og hópapantanir

Fyrir starfsumsóknir                                  

                       

 

Starfsmenn félagsins í heild eru um 100 talsins á árs grundvelli.

bottom of page